Post date: Apr 26, 2011 10:57:38 PM
Meðfylgjandi drög að samþykktum ásamt skýringum eru byggð á tillögu frá frá Landssambandi Sumarhúsaeigenda um stofnun sumarhúsafélaga (sjá hér).
Drög að umgengnisreglum byggja á reglum frá öðrum félögum.
Taktu þátt í umræðum um drögin hér.