Post date: Sep 28, 2014 10:30:48 PM
Grindarhliðið var sett upp í vikunni og um helgina gengu Stefán og Ólafur frá síðustu girðingarstaurunum og strengdu girðingu að hliðinu.
Þar með er girðingarvinnu umhverfis Lækjarbakka formlega lokið - lifi kálið. Til hamingju öllsömul :-)