Post date: Jul 2, 2015 11:52:20 AM
Á aðalfundi félags sumarhúsaeigenda við Lækjarbakka Grímsnesi var samþykkt að stofna lokaða hóp á Facebook. Hópurinn hefur verið stofnaður og er honum ætlað að efla, auka og auðvelda samskipti milli eigenda sumarhúsanna.
Óska þarf eftir inngöngu í hópinn sem ber nafnið "Lækjarbakki Grímsnesi"