Post date: Oct 21, 2011 1:40:00 PM
Við stefnum að því að setja skilti á Lækjarbakkaveg um helgina.Væri gaman að sjá nokkrar skóflur á staðnum (tökum þetta eins og veiturnar - tveir moka í einu og fjórir horfa á ;-)Mæting niðrá þjóðveg klukkan 10 á laugardagsmorgun (21. okt).Kunnum að fresta þessu eitthvað ef það verður úrhellis rigning.Sendið SMS á Ólaf (659 5601) ef þið viljið fá tilkynningu ef tímasetning breytist.